Grindvíkingurinn fékk 15.000 króna sekt

Körfuboltamaðurinn og Grindvíkingurinn DeAndre Kane þarf að borga 15.000 króna sekt vegna atviks sem kom upp í leik Grindavíkur og ÍA í 2. umferð úrvalsdeildarinnar þann 9. október.