Stjórnar umfangsmikilli rannsókn á alþjóðavísu

Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, lektor við Lagadeild HÍ, stýrir rannsókninni. Hún segir að markmiðið sé að rannsaka gagnkvæmni milli samfélags og vísinda.