Upp­sagnir hjá Sýn, staða fjöl­miðla og trans dans Mið­flokksins

Hlutabréf í fjarskiptafyrirtækinu Sýn féllu um fimmtung í morgun eftir að fyrirtækið gaf út afkomuviðvörun í gærkvöldi. Ráðist verður í skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu og var gripið til uppsagna í morgun.