Sósíalistaflokkurinn tapar fylgi hjá öllum aldurshópum, mest meðal 18-29 ára eða um 9,2%, samkvæmt nýrri könnun Gallup fyrir Viðskiptablaðið á fylgi flokkanna í borginni.