Páll Baldvin Baldvinsson býður sig fram til formanns stjórnar Leikfélags Reykjavíkur. Þessu greinir hann frá í færslu á Facebook.