Karlalandslið Íslands í handknattleik mætir Þýskalandi í tveimur vináttulandsleikjum um mánaðamótin og Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur valið sautján leikmenn fyrir verkefnið.