Nokkrum starfsmönnum fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækisins Sýn var sagt upp fyrr í dag. Uppsagnirnar eru hluti af skipulagsbreytingum fyrirtækisins.