Eins og sagt var frá á mbl.is fyrr í vikunni var orkufyrirtækið Orkusalan valið besta græna vörumerkið á verðlaunahátíðinni Charge Awards 2025.