Handboltamaðurinn og Eyjamaðurinn Daníel Þór Ingason verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir þegar hann var að taka upp auglýsingaefni fyrir markaðsdeild Handknattleikssambands Íslands.