Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? er yfirskrift fundar nú í hádeginu sem Samtök iðnaðarins standa fyrir, en þar mun fjöldi fulltrúa úr tæknigeiranum, auk ráðherra nýsköpunar, ræða um stöðu Íslands í gervigreindarkapphlaupinu.