Einn maður er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi í tengslum við íkveikjur í fjölbýlishúsi á Selfossi. Rökstuddur grunur er um að maðurinn sé valdur að íkveikjunum en ítrekað hefur verið kveikt í og við fjölbýlishúsið.