Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja stöðva niðurrif Sæmundarhlíðar, það er Holtsgötu 10 í Vesturbænum. Í gær var samþykkt nýtt deiliskipulag þar sem rífa eigi húsið og byggja háhýsi í staðinn. Sæmundarhlíð, kennt við Sæmund Sveinsson sem byggði bæinn, var reist fyrir rúmum 120 árum síðan og stendur á horni Holtsgötu og Brekkustígs. Til hefur staðið að rífa Lesa meira