Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Fyrrverandi markvörður Manchester United, Nathan Bishop, hefur lýst því hvernig hann fékk hörð og stutt svör frá Erik ten Hag þegar hann reyndi að ræða nýjan samning hjá félaginu. Bishop, sem kom til United frá Southend United árið 2020, lék aldrei leik með aðalliði félagsins og fór til Sunderland árið 2023. Nú er hann markvörður Lesa meira