Heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, Robert F. Kennedy Jr. hefur áhyggjur af getu, eða öllu heldur meintu getuleysi unglingsdrengja. Ráðherrann hélt því fullum fetum fram á dögunum, annars vegar að sæði unglingsdrengja hefði rýrnað um 50 prósent og hins vegar að kynhormómar þeirra, testósterón, hefði rýrnað svo mikið að það næmi nú að meðaltali helmingi þess sem við Lesa meira