Sporting vann afar dramatískan sigur gegn Veszprém þegar liðin mættust í 5. umferð A-riðils Meistaradeildarinnar í handbolta í Portúgal í gær.