Frægasta mis­heppnaða bankarán sögunnar

Viðskiptablaðið var í síðasta mánuði viðstatt árlega hátíð í litlum bandarískum bæ þar sem íbúar minnast hugrekkis þeirra sem börðust gegn einum frægasta bankaræningja sögunnar.