Íslenskir ‏þorskhnakkar dýrasti maturinn í boði

„Neikvæð umræða um sjávarútveginn skilar okkur ekkert áfram, er í raun skaðvaldur fyrir þjóðarbúið í heild sinni og hefur örugglega fælt fjárfesta frá,“ segir stjórnarformaður Samherja sem kveður íslenskar sjávarafurðir standa sterkt erlendis.