Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær að hækka hámark afsláttar af fasteignagjöldum aldraðra og öryrkja úr 100.000 kr í 200.000 kr. og uppfæra tekjuviðmið. Gildir breytingin frá næstu áramótum. Hámarks afsláttur fasteignagjalda hefur staðið óbreyttur í fleiri ár í kr. 100.000 en árið 2016 var hann95.000 kr. Miðað við hækkun á fasteignamati frá 2016 ætti hámarks […]