Sannkölluð matarveisla í Skagafirði fyrir sælkera

„Ferðin endar síðan í Héðinsminni þar sem Auður Herdís Sigurðardóttir býður upp á síðbúinn hádegisverð og kynnir Áskaffi góðgæti – framleiðslu á gamaldags lagtertum og árstíðabundnum matarviðburðum sem hún heldur í félagsheimilinu.“