Franski framherjinn loksins klár í slaginn

Franski knattspyrnumaðurinn Randal Kolo Muani gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðið tekur á móti Aston Villa í 8. umferð deildarinnar á laugardaginn.