Óvissa ríkir um lykilmann City

Spænski knattspyrnumaðurinn Rodri verður ekki með Manchester City um helgina þegar liðið tekur á móti Everton í 8. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Manchester á morgun.