Trump varar Hamas við

Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði við því í gær að héldu liðsmenn Hamas-hryðjuverkasamtakanna uppteknum hætti við að myrða fólk á Gasasvæðinu ættu stjórnvöld hans ekki annars úrkosti en „að fara inn og drepa þá“.