Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV

Þrjár konur sem starfa á Ríkisútvarpinu hafa kvartað undan áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fyrirtækisins. Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar barst fyrsta kvörtunin í ágúst og síðan hafa tvær aðrar bæst við. Maðurinn er í leyfi frá störfum en Heimildin hefur ekki fengið staðfest hvort það hafi verið að eigin frumkvæði eða að fyrirmælum stjórnenda. Uppfært: Starfsmaðurinn hefur látið af störfum hjá...