Jamaíski knattspyrnumaðurinn Jamar Loza hefur verið dæmdur í 28 mánaða fangelsi fyrir umfangsmikla sölu á hlátursgasi.