Crystal Palace hafa átt frumviðræður við Oliver Glasner um að framlengja samning hans, en ólíklegt er að málið gangi hratt fyrir sig. Forráðamenn félagsins sjá fyrir sér að Austurríkismaðurinn verði áfram við stjórnvölinn á næsta tímabili og hafa átt jákvæð samtöl við hann um framtíð hans hjá félaginu. Steve Parish, stjórnarformaður Palace, staðfesti í landsleikjahlénu Lesa meira