Starfsmaður RÚV sagður í leyfi eftir ásakanir frá þremur samstarfskonum

Heimildin greinir frá því að þrjár konur sem starfa á Ríkisútvarpinu hafi kvartað undan áreiti af hálfu karlkyns starfsmanns hjá miðlinum. Maðurinn mun vera kominn í leyfi frá störfum en óvíst er hvort leyfið sé að eigin ósk eða að kröfu stjórnenda. Kurr mun vera meðal starfsfólks Ríkisútvarpsins sem veit af málinu, en nokkur tími Lesa meira