Samkvæmt tillögu Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, verður vörugjald fellt niður á nýja rafmagnsbíla. Það sama á við um bíla sem ganga fyrir hreinni íslenskri orku svo sem metani og vetni. „Við erum að stuðla að því að það verði hagkvæmara að kaupa bíla sem ganga fyrir hreinni íslenskri orku í stað innfluttar orku. Lesa meira