Goðsögn Chelsea, John Terry, hefur tekið upp hanskann fyrir fyrrum eiganda félagsins, Roman Abramovich, og gagnrýnt hvernig komið hefur verið fram hann síðustu ár. Abramovich, 58 ára, keypti Chelsea árið 2003 og breytti félaginu í eitt það sigursælasta í heimi á næstu tveimur áratugum. Undir hans stjórn vann liðið fimm Englandsmeistaratitla, tvo Meistaradeildarbikara og fjölda Lesa meira