Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Það er stórleikur á Anfield á sunnudag þegar erkifjendurnir í Liverpool og Manchester United takast á. Liverpool hefur tapað þremur leikjum í röð i öllum keppnum og United hefur hikstað í upphafi tímabils. Alisson markvörður Liverpool verður frá vegna meiðsla en þess utan er búist við að flestir verði heilir heilsu. Svona eru líkleg byrjunarlið Lesa meira