Beau Greaves, sem sigraði Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti á mánudaginn, þreytir frumraun sína á HM fullorðinna í lok ársins.