Frétta­maður Ríkis­út­varpsins sakaður um á­reitni

Fréttamaður á Ríkisútvarpinu hefur látið af störfum vegna ásakana um áreitni í garð kvenkyns samstarfsmanna hans.