Potter á að töfra Svía inn á HM

Graham Potter verður að öllum líkindum næsti þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta, samkvæmt sænska fótboltamiðlinum Fotbollskanalen.