Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér

Forráðamenn Breiðabliks flýta sér hægt í þjálfaraleit vegna brotthvarfs Englendingsins Nik Chamberlain.