Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik mætir danska liðinu Fortuna Hjörring í 16-liða úrslitum í Evrópubikarnum. Leikirnir fara fram 11. eða 12. nóvember og 19. eða 20. nóvember. Leikið er heima og á útivelli. Breiðablik tryggði sig á þetta stig keppninnar með öruggum sigri á Spartak frá Serbíu, 5-1 samanlagt. Komist Breiðablik áfram mæta þær annað hvort Hacken eða Inter Lesa meira