Knattspyrnulið Þórs/KA hefur tilkynnt að þrír leikmenn sem léku með liðinu í sumar séu horfnir á braut.