Breytingar á vörugjöldum af nýjum bifreiðum sem fluttar eru til landsins og kynntar voru í dag munu leiða til verulegra hækkana á öllum bílum sem ekki eru knúnir raforku.