Vöxtur umfram væntingar

Tekjur Nox Medical námu hátt í 6 milljörðum króna í fyrra og jukust um 12% frá fyrra ári. Hagnaður nam 1,4 milljörðum og jókst um 67%.