Orri Gunnarsson segir hraðan leikstíl Stjörnunnar henta sér vel og telur hann vænlegan til árangurs gegn Keflavík í kvöld.