Reyna að fá banninu aflétt

Breska ríkisstjórnin hefur gefið það út að hún vinni nú hörðum höndum að því að fá banni stuðningsmanna ísraelska félagsins Maccabi Tel Aviv aflétt fyrir leik liðsins gegn Aston Villa í Evrópudeildinni í knattspyrnu karla í Birmingham þann 6. nóvember.