Stórfelldum skattsvikara hefur nú verið gert að sæta tveggja ára atvinnurekstrarbanni eftir að hann var í þriðja sinn fundinn sekur um að svíkjast undan sköttum. Að mati dómara voru brot mannsins meiri háttar. Þrátt fyrir að um ítrekuð brot sé að ræða ákvað dómari þó að hæfileg refsing væri 20 mánaða fangelsi, skilorðsbundið til þriggja Lesa meira