Í beinni: ÍR - Tinda­stóll | Heldur drauma­byrjun Stólanna á­fram?

Tindastóll hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og getur jafnað KR og Grindavík á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta, með sigri gegn ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar unnu sætan sigur gegn Njarðvík í síðustu umferð, eftir tap gegn Keflvíkingum.