Andrés prins af­salar sér öllum titlum í kjöl­far á­sakana

Andrés prins hefur afsalað sér öllum titlum sínum og heiðursmerkjum, þeirra á meðal titlinum hertoginn af York. Yfirlýsingin kemur í kjölfar umfjöllunar um vinskap hans við látna barnaníðinginn Jeffrey Epstein og samband hans við meintan kínverskan njósnara.