Gott kvöld fyrir Stiven og fé­laga

Stiven Valencia hélt upp á landsliðssætið í kvöld með góðum leik og sigri í toppbaráttuslag í portúgölsku handboltadeildinni.