Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Ruben Amorim stjóri Manchester United er ánægður með stuðningsyfirlýsingu eigandans Sir Jim Ratcliffe á dögunum. Þrátt fyrir að afar erfiðlega hafi gengið hjá Portúgalanum á um ári í starfi á Old Trafford sagði Ratcliffe að hann fengi traustið í allavega þrjú ár. „Hann er alltaf að segja mér það, stundum sendir hann mér skilaboð. Það Lesa meira