AB Gladsaxe, sem Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfar, tyllti sér á topp dönsku C-deildarinnar í knattspyrnu karla með sterkum útisigri á Næstved, 2:1, í toppslag í kvöld.