Innviðaráðherra segir óvíst hvort Tjörneshreppur geti yfir höfuð afþakkað 250 milljóna króna fólksfækkunarframlag Jöfnunarsjóðs sveitarfélega, eins og oddviti hreppsins hefur lýst yfir að gert hafi verið. Ráðherra hefur enn ekki fengið upplýsingar um það frá Jöfnunarsjóði.