Máttu safna og skrá persónuupplýsingar barns íslensks diplómata

Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtækinu Keldunni hafi verið heimilt samkvæmt persónuverndarlögum að safna persónuupplýsingum barns sendifulltrúa í íslensku utanríkisþjónustunni. Viðkomandi var á þeim tíma þegar þetta átti sér stað staðgengill sendiherra í einu af sendiráðum Íslands. Kvörtun foreldrisins og diplómatans barst í júlí 2023. Barnið var þá ólögráða en kvörtunin snerist um Lesa meira