Það gefst enginn tími lengur í að láta sér leiðast. Við erum með sjónvarpið, spjaldtölurnar, símana, leikjatölvurnar, kvikmyndahús og hvaðeina. Það eru hreinlega ekki nógu margir klukkutímar í sólarhringnum til að láta sér leiðast. Skjárinn er tímaþjófur og margir eru þrælar hans og hvort sem þeir eru það viljugir eða óviljugir verður ekki um það Lesa meira