Bandarískur þingmaður segist hafa orðið fyrir barðinu á óprúttnum aðilum sem hafi ætlað að valda honum skaða. Umræddur maður er Dave Taylor úr Repúblikanaflokknum en mynd sem var tekin á skrifstofu hans í þinghúsinu hefur vakið mikla athygli. Þar mátti sjá bandaríska fánann þar sem búið var að fella inn í hann hakakross. Myndin hefði Lesa meira