Mikið áfall fyrir landsliðsfyrirliðann

Bakslag er komið í bata Orra Steins Óskarssonar, landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, sem hefur glímt við meiðsli á vinstra læri undanfarnar sex vikur.